Opnun á sarpur.is [1]
Ytri vefur Sarps, http://www.sarpur.is [2] var opnaður við hátíðlega athöfn í Farskóla FÍSOS í Þjóðmenningarhúsi í dag 25. september. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra opnaði vefinn með aðstoð Sigurðar Trausta Traustasonar fagstjóra Sarps.
Highlight on frontpage:
0