Heimsókn frá Vilníus [1]
Í dag fengum við góða gesti frá Vilníus. Allt fólk frá bókasöfnum sem er hér á landi í námsferð (Nordic-Baltic Mobility Program 2013). Guðríður Sigurbjörnsdóttir á Borgarbókasafni leiddi hópinn.
Highlight on frontpage:
0
Í dag fengum við góða gesti frá Vilníus. Allt fólk frá bókasöfnum sem er hér á landi í námsferð (Nordic-Baltic Mobility Program 2013). Guðríður Sigurbjörnsdóttir á Borgarbókasafni leiddi hópinn.