Skipan í skráningarráð Gegnis fyrir 2013-2014 [1]
Gengið hefur verið frá skipan í skráningarráð Gegnis fyrir starfsárið 2013-2014. Eftirtaldar taka setu í ráðinu: Áslaug Þorfinnsdóttir starfsmaður Bókasafns Hafnarfjarðar, Rósa S. Jónsdóttir forstöðumaður bókasafns Orkustofnunar, Sigrún Jóna Marelsdóttir frá Landsbókasafni - Háskólabókasafni auk Þóru Sigurbjörnsdóttir frá Borgarbókasafni.
Highlight on frontpage:
0