Aðalfundur Rekstrarfélags Sarps 2024 [1]
Aðalfundur Rekstrarfélags Sarps var haldinn 30. maí 2024 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og fóru þar fram hefðbundin aðalfundarstörf. Nýtt fulltrúaráð [2] var kjörið á fundinum. Á fundinum var staða innleiðingar Sarps 4 til umræðu og sköpuðust góðar umræður. Nálgast má bæði skýrslu stjórnar og fundargerð hér [3].
Image:

Highlight on frontpage:
0