Fundur fulltrúaráðs Rekstrarfélags 2017 [1]
Þann 23. nóvember kom fulltrúaráð Rekstrarfélags Sarps saman í Katrínartúninu. Fulltrúaráðið hefur það meginhlutverk að ákveða stefnu Rekstrarfélags Sarps, kjósa framkvæmdastjórn og hafa eftirlit með starfsemi félagsins. Á fundinum var fjallað um stefnu fyrir Sarp og sarpur.is.
Image:

Highlight on frontpage:
0