
Það hefur gerst að lánþegi hefur ekki getað skráð sig inn í Rafbókasafnið vegna þess að reiturinn fyrir lykilorð birtist ekki á innskráningarsíðunni - sjá myndir.

Hvað er til ráða? Senda Landskerfi bókasafna verkbeiðni eða skeyti á hjalp@landskerfi.is [1] sem hefur samband við OverDrive til þess að fá villu sem þessa lagfærða.