Rafgagnahópur hefur hafið störf [1]
Rafgagnahópi sem ætlað er að móta framtíðarsýn varðandi aðgengi að rafrænum tímaritum og bókum úr leitir.is hélt fyrsta fund sinn 29. maí.
Hægt er að fylgjast með vinnu hópsins á vefsíðu Rafgagnahóps [2]. Þar verða vistaðar fundargerðir og vinnugögn hópsins.
Hægt er að koma ábendingum til hópsins með því að senda tölvupóst á Rafgagnahopur hjá landskerfi.is.
Highlight on frontpage:
0