
Breytt umhverfi og ósamræmi í meðferð rafræns efnis leiddi til stofnunar rafgagnahóps í maí 2013. Hópurinn skilaði lokaskýrslu í júní 2014. Ákvarðanir um lýsigögn rafræns efnis voru á hendi margra hagsmunaaðila eins og skráningarráðs, gæðahóps Gegnis, SFX-verkefnahóps og því var nauðsynlegt að samræma verklag.
Hlutverk hópsins var að vega og meta ólík sjónarmið og hagsmuni varðandi meðhöndlun rafræns efnis og bera fram tillögur um meðferð lýsigagna.
| Fulltrúar í rafgagnahópi | |
|---|---|
| Anna Sveinsdóttir | Náttúrufræðistofnun |
| Birgir Björnsson | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
| Hildur Gunnlaugsdóttir | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
| Kristína Benedikz | Menntavísindasvið Háskóla Íslands |
| Margrét Ásgeirsdóttir | Bókasafn Norræna hússsins |
| Sigrún Hauksdóttir | Landskerfi bókasafna |
| Telma Rós Sigfúsdóttir | Landskerfi bókasafna |
| Þóra Gylfadóttir | Háskólinn í Reykjavík |
| Ár [1] | Sækja skrá |
|---|---|
| 2014 | Lokaskýrsla rafgagnahóps, 5. júní 2014 [2] |
| 2014 | Verkferill um meðhöndlun lýsigagna í leitir.is [3] |
| 2014 | Kynning á vinnu rafgagnahóps veturinn 2013-2014 [4] |
| 2014 | Rafgagnahópur - fundargerð, 5. júní 2014 [5] |
| 2014 | Rafgagnahópur - fundargerð, 7. maí 2014 [6] |
Tenglar
[1] https://landskerfi.is/print/709?order=field__r&sort=asc
[2] https://landskerfi.is/file/5433/download?token=hV2-Dnfi
[3] https://landskerfi.is/file/5453/download?token=zxJCXXCJ
[4] https://landskerfi.is/file/5432/download?token=MkE7BcXd
[5] https://landskerfi.is/file/5440/download?token=vNTY18WN
[6] https://landskerfi.is/file/5443/download?token=vokOId9K
[7] https://landskerfi.is/kerfin/gegnir/faghopar/rafgagnahopur/rafgagnahopur-eldri-yfirlit