Hlutverk Skráningarráðs Gegnis er að fylgjast með og setja reglur um skráningu bókfræðiupplýsinga í Gegni með það að markmiði að tryggja gæði og samræmingu þeirra í kerfinu. Öllum sem skrá í Gegni ber að framfylgja mótaðri gæðastefnu og hlíta þeim reglum sem Skráningarráð setur. Allir skrásetjarar þurfa að skrá sig á póstlistann Vanda [1].
Ábendingum um villur í Gegni skal beina til ritstjóra Gegnis [2].
Skráningarráð Gegnis starfar á vegum Landskerfis bókasafna hf. sem skipar fjóra skráningarsérfræðinga í ráðið og setur því erindisbréf [3]. Bókasafnsfræðingar tilnefndir af stjórn notendafélagsins Aleflis [4] og Landsbókasafni eiga sæti í ráðinu.
Skráningarráð Gegnis | |
---|---|
Rósa S. Jónsdóttir, formaður | Orkustofnun |
Áslaug Þorfinnsdóttir | Bókasafn Hafnarfjarðar |
Helga Kristín Gunnarsdóttir | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Þóra Sigurbjörnsdóttir | Borgarbókasafn |
Án atkvæðisréttar | |
Hallfríður H. Kristjánsdóttir, fagstjóri íslenskrar skráningar og bókfræðistjórnar | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Sigrún Hauksdóttir, starfsmaður | Landskerfi bókasafna |
Erindum um beitingu skráningarreglna skal beina til Skráningarráðs [5].
Samþykktir |
---|
Fundargerðir | Ár |
---|---|
126. fundur (16.03.2021) [9] | 2021 [10] |
125. fundur (09.02.2021) [11] | 2021 [10] |
124. fundur (08.12.2020) [12] | 2020 [13] |
123. fundur (10.11.2020) [14] | 2020 [13] |
122. fundur (05.10.2020) [15] | 2020 [13] |
Tenglar
[1] http://vanda.lb.is/mailman/listinfo/vanda
[2] mailto:gegnir@landsbokasafn.is?subject=%C3%81bending%20um%20villu%20%C3%AD%20Gegni
[3] https://landskerfi.is/sites/default/files/lb-skjol/skraningarrad_erindisbref_2007_0.pdf
[4] http://alefli.is/
[5] mailto:skraningarrad@landskerfi.is?subject=Beiting%20skr%C3%A1ningarreglna
[6] https://landskerfi.is/sites/default/files/skr%C3%A1ningarr%C3%A1%C3%B0_109
[7] https://landskerfi.is/sites/default/files/skr%C3%A1ningarr%C3%A1%C3%B0_103
[8] https://landskerfi.is/sites/default/files/skr%C3%A1ningarr%C3%A1%C3%B0_105
[9] https://landskerfi.is/file/24313/download?token=HjOxJcNB
[10] https://landskerfi.is/ar/2021
[11] https://landskerfi.is/file/24312/download?token=5W5e925K
[12] https://landskerfi.is/file/22190/download?token=wPvy8rhz
[13] https://landskerfi.is/ar/2020
[14] https://landskerfi.is/file/22104/download?token=hFwGrYyi
[15] https://landskerfi.is/file/22102/download?token=5qHwUeTe
[16] https://landskerfi.is/kerfin/gegnir/skraningarrad/fundir-skraningarrads-yfirlit
[17] https://landskerfi.is/file/5275/download?token=_Bh_IonO
[18] https://landskerfi.is/file/5274/download?token=yLbWJUDp
[19] https://landskerfi.is/file/5270/download?token=WyFsk5dc
[20] https://landskerfi.is/file/5272/download?token=SaGswkE5
[21] https://landskerfi.is/file/5268/download?token=InSZ8C6E
[22] https://landskerfi.is/kerfin/gegnir/skraningarrad/leidbeiningar-skraningarrads-yfirlit