Meðhöndlun forðaupplýsinga í Gegni hefur gegnum gangandi verið mjög ábótavant. Upplýsingar hafa verðið skráðar í röng svið, eintökum hefur verið eytt eða þau færð á milli safndeilda án þess að uppfæra forðann, o.s.frv. Þetta á vissulega rætur í því að það hefur ekki verðið nauðsynlegt vera með forðaupplýsingar í Gegni (Aleph) en hins vegar er það skylda í Alma kerfinu.
Til þess að forðaupplýsingar flyttust betur yfir í Alma kerfið var hluti af forðaupplýsingum lagfærður vélvirkt. Breytingarnar voru framkvæmdar í raunumhverfi Gegnis sunnudaginn 17. október. Helstu breytingar eru:
Kerfisskrár yfir breytingarnar:
Engum forðafærslum var breytt í AUS50 og því engin loggskrá fyrir þá stjórnunareiningu
Tenglar
[1] https://landskerfi.is/sites/default/files/public/exlg.ice50.identify_hols_to_be_updated.log_.txt
[2] https://landskerfi.is/sites/default/files/public/exlg.ice51.identify_hols_to_be_updated.log_.txt
[3] https://landskerfi.is/sites/default/files/public/exlg.ice52.identify_hols_to_be_updated.log_.txt
[4] https://landskerfi.is/sites/default/files/public/exlg.ice53.identify_hols_to_be_updated.log_.txt
[5] https://landskerfi.is/sites/default/files/public/exlg.ice55.identify_hols_to_be_updated.log_.txt
[6] https://landskerfi.is/sites/default/files/public/exlg.ice56.identify_hols_to_be_updated.log_.txt
[7] https://landskerfi.is/sites/default/files/public/exlg.ice57.identify_hols_to_be_updated.log_.txt
[8] https://landskerfi.is/sites/default/files/public/exlg.nor50.identify_hols_to_be_updated.log_.txt
[9] https://landskerfi.is/sites/default/files/publ/exlg.sud50.identify_hols_to_be_updated.log_.txt
[10] https://landskerfi.is/sites/default/files/public/exlg.ves50.identify_hols_to_be_updated.log_.txt