Main content
Fréttir
main
Það er bleikur dagur í dag - til styrktar og stuðnings konum sem fengið hafa krabbaemein og rannsóknum um krabbamein kvenna. Þátttakendur og kennarar á námskeiðininu Hvað er að frétta?...
Nú í haust og vetur verður boðið upp á kynningar og námskeið fyrir starfsmenn aðildarsafna Gegnis og Sarps. Fyrir Sarps notendur er boðið upp á grunnnámskeið, námskeið í skráningu og námskeið í...
Gegnir er kominn upp aftur eftir að hafa legið niðri í morgun. Landskerfi bókasafna biðst afsökunar á raskinu sem þetta kann að hafa valdið aðilsarsöfnum Gegnis.
Tvö gild tilboð bárust í samkeppnisútboði Nr. 20781 vegna nýs bókasafnskerfis. Innovative Interfaces Global Ltd. bauð bókasafnskerfið Sierra 4.0. Ex Libris bauð bókasafnskerfið Alma. Báðum aðilum...
Notendaráðstefna Aleflis var haldin í Bókasfni Kópavogs miðvikudaginn 30 maí sl. Þrjú erindi voru flutt á ráðstefnunnu og svo gafst fundarmönnum góður tími til þess að hittast og spjalla.
...