Main content
main
Upplýsingar um aðild
21.08.2015
Öll bókasöfn á Íslandi geta gerst aðilar að Gegni, samskrá íslenskra bókasafna. Bókasöfn í eigu sveitarfélaga (svo sem grunnskólasöfn og almenningsbókasöfn) geta tengst kerfinu ef viðkomandi sveitarfélag er hluthafi í Landskerfi bókasafna hf. og hefur gert þjónustusamning við félagið.
Önnur bókasöfn geta gert samning við félagið sjálf og greiða þá mánaðargjald eftir gjaldskrá.
Settu í þig samband við framkvæmdastjóra ef þig vantar frekari upplýsingar. Einnig má senda fyrirspurn á netfangið
skrifstofa @ landskerfi.is.
horizontal
print-links
