Main content
main
Tölur um Rafbókasafnið
24.06.2022
Rafbókasafnið 2023
Rafbókasafnið 2022
Rafbókasafnið 2021
Rafbókasafnið 2020
Rafbókasafnið 2019
Rafbókasafnið 2018
Rafbókasafnið 2017
Skýringar:
Rafbókasafnið var opnað lánþegum Borgarbókasafnsins 30. janúar 2017.
Janúarmánuður 2017 sýnir tvo daga, 30. og 31. janúar.
Frá opnun hefur titlum í safninu fjölgað úr 803 í 10.981 (m.v. árslok 2022).
8. mars 2018 var útlánum fjölgað úr 3 titlum í 5 pr. lánþega.
1. júní 2017 fjölgaði aðildarsöfnum úr 1 í 14.
19. desember 2017 fjölgaði aðildarsöfnum úr 14 í 62.
13. desember 2018 var útlánum fjölgað úr 5 titlum í 7 pr. lánþega.
Í febrúar 2020 var útlánum fjölgað úr 7 titlum í 10 pr. lánþega.
Í nóvember 2020 var útlánum fjölgað úr 10 titlum í 21 pr. lánþega.