Main content
main
Hver hefur aðgang að Rafbókasafninu?
06.04.2018
Til þess að geta tekið raf- og hljóðbækur að láni í Rafbókasafninu þurfa lánþegar að eiga gilt lánþegakort og PIN-númer í almenningsbókasafni sem er aðildarsafn Gegnis. PIN-númer fá lánþegar í afgreiðslu síns bókasafns.
Listi yfir aðildarsöfn Rafbókasafnsins með upplýsingum um heimasíður þeirra, hjálparsíður og netföng.
horizontal
print-links
