Main content
main
Sarpur.is
01.10.2015
Aðgangur almennings að Sarpi
Á sarpur.is fær almenningur aðgang að því ríkulega gagnasafni um menningararf þjóðarinnar sem aðildarsöfnin varðveita og skráð hefur verið í Sarp.
Vegna höfundarréttarlaga og laga um persónuvernd er ekki hægt að birta öll gögn sem skráð eru í Sarp nema að rétthafi veiti til þess leyfi. Það á t.d. við um andlitsmyndir af lifandi fólki, lista- og hönnunarverk.
horizontal
print-links
