Main content
main
Hvað er leitir.is?
02.06.2016
Leitir.is er safnagátt sem veitir aðgang að fjölbreyttu vísinda-, fræðslu- og afþreyingarefni bókasafna, minjasafna og annarra valinna safna. Þar er hægt er að finna upplýsingar um bækur, tímarit og greinar, rafbækur, hljóðbækur, tónlist, ljósmyndir, lokaverkefni háskólanema, myndefni, vefsíður, fornleifar og muni. Í mörgum tilfellum er hægt að skoða ljósmyndir og hlaða niður tímaritsgreinum, bókum og skýrslum á eigin lestæki eða tölvu.
horizontal
print-links
