Main content
main
Samstarfsaðilar
21.08.2015
Mikilvægustu samstarfsaðilar Rekstrarfélags Sarps eru aðildarsöfn Sarps og eigendur félagsins.
Aðrir samstarfsaðilar eru þessir helstir:
Fyrirtækið Prógramm ehf sér um viðhald og þróun Sarps og sarpur.is
Hýsing Sarps og sarpur.is er nú í höndum Þekking – Tristran hf.
Landskerfi bókasafna hf. sem hefur með höndum rekstur félagsins og Sarps