Main content
main
Öll söfn
12.05.2017
Hér má sækja upplýsingar um vinsælustu titlana í íslenskum bókasöfnum á liðnum árum. Í boði eru upplýsingar eftir safnaflokkum, landsvæðum, efnisflokkum og árum og ársfjórðungum. Ef ártal er valið mun niðurstaðan eingöngu innihalda þá ársfjórðunga sem þegar eru liðnir og tölur hafa verið birtar umr.
Athugið að villa er í titlum og samtölum í safnaflokknum Háskóla- og sérfræðisöfn – öll ár.