Main content
main
Stjórnunareiningar Gegnis
11.08.2016
Bókasöfnunum í Gegni er skipt upp í hópa sem nefnast stjórnunareiningar. Þær eru hluti af grunnvirkni kerfisins.
Kóði | Stjórnunareining | |
---|---|---|
ICE50 | Landsbókasafn og Landspítali | |
ICE51 | Háskólabókasöfn | |
ICE52 | Menntavísindasvið HÍ | |
ICE53 | Höfuðborgarsvæðið; almenningsbókasöfn og framhaldsskólar | |
ICE55 | Grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu | |
ICE56 | Sérfræðisöfn | |
ICE57 | Stjórnsýslusöfn | |
ICE59 | Fyrirtæki, stofnanir og félög | |
AUS50 | Austurland | |
NOR50 | Norðurland | |
SUD50 | Suðurland og Reykjanes | |
VES50 | Vesturland og Vestfirðir |