2

Main content

main

Aðalfundur Landskerfis bókasafna 2016

Aðalfundur Landskerfis bókasafna var haldinn 10. maí síðastliðinn. Skýrsla stjórnar Landskerfis bókasafna er nú aðgengileg á vefnum. 

Á fundinn mættu fulltrúar rúmlega 80% hluthafa. Stjórn félagsins var endurkjörin á fundinum.

Fundargerð frá fundinum verður gerð aðgengileg á næstu dögum.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block