2

Main content

main

Breytingar á döfinni hjá Ex Libris

Þann 6. október síðastliðinn bárust þau tíðindi að ProQuest hyggðist kaupa Ex Libris af bandaríska fjárfestingarfélaginu Golden Gate Capital. Beðið er samþykkis bandarískra samkeppnisyfirvalda fyrir kaupunum en gangi þau eftir verður félagið rekið áfram undir heitinu Ex Libris, a ProQuest Company.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block