2

Main content

main

Gegnir verður lokaður miðvikudaginn 29. mars 2017

Vegna kerfisvinnu verður starfsmannaaðgangur Gegnis og sjálfsafgreiðsluvélar bókasafnanna lokaðar frá kl. 22:00 þriðjudagskvöldið 28. mars og fram eftir degi miðvikudaginn 29. mars.
 
Leitir.is verða að opnar en þjónustur verða takmarkaðar. Lokað verður fyrir innskráningu, millisafnalán og frátektir. Ekki verður heldur hægt að sjá upplýsingar um staðsetningu og stöðu eintaka.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block