2

Main content

main

Heimsókn bókavarða frá Opole í Póllandi

Heimsókn frá Opole

Á dögunum komu nokkrir starfsmenn almenningsbókasafna í héraðinu Opole í Pollandi í heimsókn. Þeir fræddust um starfsemi Landskerfisins og voru sérstaklega áhugasamir um Rafbókasafnið. 

 

 

horizontal

fblikebutton_dynamic_block