2

Main content

main

Heimsókn menningar- og viðskiptaráðherra

Þann 1. desember síðastliðinn heimsótti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra Landskerfi bókasafna og fundaði með stjórn Rekstrarfélags Sarps og framkvæmdastjóra. Lilja fékk kynningu á Sarpi og því starfi sem sinnt er hjá Landskerfum, en nú stendur m.a. yfir útboð á arftaka Sarps 3 og því spennandi tímar framundan.

Við þökkum Lilju kærlega fyrir komuna.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block