Main content
main
Hýsing Gegnis boðin út
17.11.2005
Sunnudaginn 13. nóvember 2005 auglýstu Ríkiskaup fyrir hönd Landskerfis bókasafna hf. útboð vegna hýsingar á bókasafnskerfinu Gegni. Núverandi samningur um hýsingu gildir til miðs ársins 2006. Lesa má auglýsingu um útboðið á vef Ríkiskaupa.
horizontal
print-links
![Printer-friendly version Printer-friendly version](https://landskerfi.is/sites/all/modules/contrib/print/icons/print_icon.png)