2

Main content

main

Námskeiðsáætlun 2017-2018 komin á vefinn

Landskerfi bókasafna og Rekstrarfélag Sarps hafa birt námskeiðsáætlun fyrir haustið 2017 og vor 2018. Í boði eru mörg og fjölbreytt námskeið að vanda. Áætlunin er birt með fyrirvara um að einhverjar breytingar geta orðið á henni. Hægt verður að skrá sig á einstök námskeið eftir 16. ágúst n.k.

 

 

horizontal

fblikebutton_dynamic_block