2

Main content

main

Ný frétt

Námskeiðsáætlun 2019 - 2020

Nú í haust og vetur verður annars vegar boðið upp á kynningar og námskeið fyrir starfsmenn aðildarsafna Gegnis og hins vegar vinnustofur fyrir starfsmenn aðildarsafna Sarps. Vegna fyrirhugaðra kerfisskipta í Gegni verða einungis grunn- og útlánanámskeið auk námskeiða í kerfiskeyrslum og skráningu. Síðar í vetur verða kynningar á nýju bókasafnskerfi sérstaklega auglýstar.

Tengill í námskeiðsáætlun ásamt lýsingum á námskeiðunum
 
Vinsamlegast skráið ykkur hér: Landskerfi bókasafna
 

horizontal

fblikebutton_dynamic_block