2

Main content

main

Nemendur og kennarar á skráningarnámskeiði

Dagana 28.-30. október stóð Landskerfið fyrir námskeiði í bókfræðiskráningu í Gegni. Hildur Gunnlaugsdóttir starfsmaður Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns hafði umsjón með kennslunni. Alls sóttu níu starfsmenn aðildarsafna Gegnis námskeiðið. Væntanlega var hér um síðasta námskeiðið af þessum toga að ræða en á næstu skráningarnámskeiðum verður RDA skráningarreglunum fléttað inn í námsefnið.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block