2

Main content

main

Nýi Gegnir hefur verið opnaður

Stóra stundin er runnin upp.  Nýja bókasafnakerfið, nýi Gegnir sem byggir á Alma hefur verið opnaður. Starfsmenn bókasafna geta því hafist handa við að nota kerfið fyrir útlán og skil. Allir þeir sem sóttu um starfsmannaaðgang að Alma fyrir lok 7. júní eru komnir með aðgang.

Á síðunni https://landskerfi.is/kerfin/innleiding-almaprimo-ve/fyrsta-innskraning-i-alma-bokasafnskerfid/fyrsta-innskraning-i-alma er að finna upplýsingar fyrir þá sem eru að skrá sig inn í fyrsta skipti. Einnig leiðbeiningar fyrir þá sem ekki hafa enn sótt um aðgang. 

horizontal

fblikebutton_dynamic_block