2

Main content

main

Nýir hluthafar

Tveir nýir hluthafar eru nú að bætast í hóp eigenda Landskerfis bókasafna. Það eru annars vegar Snæfellsbær sem gerðist hluthafi í síðustu viku og hins vegar Borgarfjarðarsveit sem hefur ákveðið að kaupa hlut. Bjóðum við þessi sveitarfélög velkomin í hópinn og hlökkum til samstarfsins. Með Borgarfjarðarsveit verður fjöldi hluthafa kominn í 43 (sjá hluthafaskrá).

horizontal

fblikebutton_dynamic_block