2

Main content

main

Nýr starfsmaður boðinn velkominn til starfa

Geir Jón Karlsson hefur verið ráðinn í starf „verkefnastjóra – upplýsingatækni“ hjá Landskerfi bókasafna hf. og hefur hafið störf.

Hann hefur áralanga reynslu af innleiðingu, þjónustu og rekstri upplýsingatæknikerfa og starfaði síðast hjá Reykjavíkurborg en áður meðal annars hjá Landsteinum-Streng, Frjálsri fjölmiðlun og Hugviti. Í fyrstu mun Geir Jón hafa umsjón með leitir.is og er fram líða stundir fleiri verkefnum.

 

Starfsfólk Landskerfis bókasafna hf.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block