2

Main content

main

Nýr starfsmaður á skrifstofu Landskerfis bókasafna

Cecilie C. Gaihede er komin til starfa hjá Landskerfi bókasafna. Hún mun leysa núverandi fagstjóra Sarps af í fyrirhuguðu fæðingarorlofi.  Cecilie er með BA gráðu í listfræði, með fjölmiðlafræði sem aukagrein, frá Háskóla Íslands í júní 2017. Hún vinnur nú að lokaverkefni sínu til MA gráðu í menningarfræði við HÍ og stefnir að útskrift í júní.  

 

horizontal

fblikebutton_dynamic_block