2

Main content

main

Nýtt félag, Ex Libris, a ProQuest company

Í gær, 15.12.2015 bárust af því fréttir að áður boðuð kaup ProQuest á Ex Libris Group hefðu verið til lykta leidd. Stofnuð hefur verið ný rekstrareining innan ProQuest sem ber heitið Ex Libris, a ProQuest company og verður hún leidd af stjórneindateymi Ex Libris til margra ára. Ekki eru boðaðar neinar breytingar á vörum og þjónustu við þær.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block