2

Main content

main

Nýtt viðmót á leitir.is

Nýtt viðmót á leitir.is

Nýtt viðmót á leitir.is er nú komið í loftið. Nokkuð er síðan það var fyrst kynnt og góður tími hefur gefist til þess að kynnast því.
 
Helstu breytingar eru þær að allt viðmót leita er skýrara og letur er stærra.  Á leitir.is eru nú margar helstu táknmyndir vefsins notaðar og ætti þær að nýtast notendum vel sem vegvísar við leit að bókum, heimildum, myndum og munum.
 

horizontal

fblikebutton_dynamic_block