2

Main content

main

Ráðning í starf fagstjóra

Vala Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf fagstjóra Sarps. Hún er með BA í fornleifafræði (2010) og MA í safnafræði (2013). Vala hefur skráð í Sarp og þekkir ágætlega til kerfisins. Hún er nú að ljúka störfum hjá Háskóla Íslands en hefur einnig sinnt störfum hjá Þjóðminjasafni Íslands og Borgarsögusafni Reykjavíkur (Árbæjarsafn). Verðandi fagstjóri Sarps hefur þegar hafið störf í hlutastarfi.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block