2

Main content

main

Skráningarþjónusta Landsbókasafns

Á fræðslufundi skrásetjara sem haldinn var 17. mars 2017, kom fram að Landsbókasafn hefur hrint af stað nýrri þjónustu. Hún felst í því að safnið tekur að sér  að skrá safnkost fyrir smærri söfn þar sem aðföng eru lítil. Lengi hefur verið kallað eftir slíkri þjónustu og því er þetta fagnaðarefni. Allar frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu safnsins.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block