Main content
main
Staða bókfræðigagna í Gegni
23.05.2005
Í dag héldu skráningarráð Gegnis og Landskerfi bókasafna fund með stjórnendum bókasafna til að kynna þeim stöðu bókfræðilegra upplýsinga í Gegni.
Eftirfarandi erindi voru haldin:
- Þóra Sigurbjörnsdóttir: Setning fundarins
 - Sigrún Hauksdóttir: Bókfræðigrunnur Gegnis, fjöregg safnanna
 - Hildur Gunnlaugsdóttir: Skráning í Gegni
 - Harpa Rós Jónsdóttir: Leitir og lyklun - ekki er allt sem sýnist
 - Sigrún Hauksdóttir: Staða mála – uppbygging bókfræðigrunns og nafnmyndaskrár
 - Ragna Steinarsdóttir: Lagfæring bókfræðigagna – hvernig miðar?
 - Elísabet Halldórsdóttir: Sýn kerfisnefndar um samstarf og skipulag í landskerfi bókasafna - hefur eitthvað breyst?
 - Þóra Sigurbjörnsdóttir: Skráningarráð Gegnis
 - Hildur Gunnlaugsdóttir og Sigrún Hauksdóttir: Bera fáir ábyrgð eða er hún sameiginleg?
 - Sigrún Hauksdóttir: Samskrár – samstarf sem aldrei lýkur
 - Þórdís T. Þórarinsdóttir: Samantekt