Main content
Fréttir
main
Nýtt bókasafnakerfi opnar mánudaginn 13. júní þegar búið verður að hlaða inn ótengdum útlánum. Nánar verður tilkynnt um tímasetningu með tölvupósti til viðskiptavina.
Opnun fer þannig fram að fyrst verður nýi Gegnir (Alma) opnaður fyrir notkun. Síðar sama dag verður nýja leitargáttin leitir.is (Primo VE) opnuð. Lánþegar munu frá sent bréf frá bókasafnakerfinu þar sem þeim verður leiðbeint um hvernig þeir fara að því að útbúa nýtt lykilorð. Þar sem sjálfsafgreiðsluvélar eru í notkun verður lánþegum einnig leiðbeint um hvernig þeir...
Nýtt bókasafnakerfi sem byggir á Alma og Primo VE frá Ex Libris verður gangsett dagana 9.-13. júní 2022. Á næstu vikum verður núverandi kerfi (Aleph) tekið úr notkun í nokkrum áföngum. Á sama tíma...
Sett hafa verið í loftið myndbönd um nýja bókasafnakerfið „Alma“. Myndböndin eru almenns eðils og er þeim ætlað að kynna ýmsa grunnvirkni kerfisins fyrir starfsmönnum bókasafna. Smellið á hlekkinn...
Til að fá notandaheimild í nýja bókasafnskerfið verður allt starfsfólk að skrá upplýsingar um sig, safnstjóra sinn og merkja við núverandi verkefni / heimildir í Gegni.
Starfsmenn sem vinna...
Landskerfi bókasafna er á meðal ellefu aðila sem fengu...
Landskerfi bókasafna leitar að liðauka vegna innleiðingar nýs bókasafnskerfis. Viðfangsefnin eru fjölbreytt svo sem gerð kennsluefnis, miðlun þess á vefnum, kennsla, kerfisvinna af ýmsum toga auk...
Starfsfólk Landskerfis bókasafna og Rekstrarfélags Sarps óskar samstarfsfólki gleðilegs árs og farsældar á nýju ári.
Vegna kerfisvinnu verður Gegnir lokaður yfir áramótin. Kerfið verður tekið niður kl. 15:00 á gamlársdag og síðan verður það opnað aftur á nýársdag. Lokunin mun ekki hafa áhrif hefðbundna vinnu í...
Starfsfólk Landskerfis bókasafna hf. óskar vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Skrifstofan verður lokuð á aðfangadag jóla sem og gamlársdag.