Main content
main
Tilboð í hýsingu Gegnis opnuð
10.01.2006
Í dag voru tilboð í hýsingu Gegnis til næstu fjögurra ára opnuð hjá Ríkiskaupum. Eins og fram kemur á vef stofnunarinnar, bárust 17 tilboð í verkefnið frá 7 fyrirtækjum og voru lægst boðnar kr. 10.992.000 en hæst kr. 30.542.022. Kostnaðaráætlun verkkaupa var kr. 26.700.000. Lesa má fundargerð frá opnun tilboðanna á vef Ríkiskaupa, rikiskaup.is/utbod/fundargerdir/13902.
horizontal
print-links
![Printer-friendly version Printer-friendly version](https://landskerfi.is/sites/all/modules/contrib/print/icons/print_icon.png)