Main content
Fréttir
main
Sett hafa verið í loftið myndbönd um nýja bókasafnakerfið „Alma“. Myndböndin eru almenns eðils og er þeim ætlað að kynna ýmsa grunnvirkni kerfisins fyrir starfsmönnum bókasafna. Smellið á hlekkinn...
Til að fá notandaheimild í nýja bókasafnskerfið verður allt starfsfólk að skrá upplýsingar um sig, safnstjóra sinn og merkja við núverandi verkefni / heimildir í Gegni.
Starfsmenn sem vinna...
Landskerfi bókasafna er á meðal ellefu aðila sem fengu...
Landskerfi bókasafna leitar að liðauka vegna innleiðingar nýs bókasafnskerfis. Viðfangsefnin eru fjölbreytt svo sem gerð kennsluefnis, miðlun þess á vefnum, kennsla, kerfisvinna af ýmsum toga auk...
Starfsfólk Landskerfis bókasafna og Rekstrarfélags Sarps óskar samstarfsfólki gleðilegs árs og farsældar á nýju ári.
Vegna kerfisvinnu verður Gegnir lokaður yfir áramótin. Kerfið verður tekið niður kl. 15:00 á gamlársdag og síðan verður það opnað aftur á nýársdag. Lokunin mun ekki hafa áhrif hefðbundna vinnu í...
Starfsfólk Landskerfis bókasafna hf. óskar vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Skrifstofan verður lokuð á aðfangadag jóla sem og gamlársdag.
Bríet Pálsdóttir hefur hafið störf sem verkefnastjóri hjá Landskerfinu. Áður starfaði hún í 14 ár hjá Advania, ...
Námskeiðsáætlun Landskerfis bókasafna og Rekstrarfélags Sarps fyrir veturinn 2021 – 2022 er nú aðgengileg á vef Landskerfis bókasafna. Námskeiðshald verður frekar fátæklegt að þessu sinni hvað...