Main content
Fréttir
main
Þann 4. nóvember var undirritaður samningur við Ex Libris um afnot af Alma bókasafnskerfinu og Primo VE leitargáttinni.
Alma er veflægt og nútímalegt bókasafnskerfi sem mikil reynsla er...
Talning útlána í árslokatölfræði Gegnis hefur hingað til ekki náð utan um lán sem eiga uppruna sinn í millisafnalánaþætti Gegnis. Nú hafa verið unnar skýrslur yfir gögn sem hafa verið lánuð til...
Nú í haust og vetur verður annars vegar boðið upp á kynningar og námskeið fyrir starfsmenn aðildarsafna Gegnis og hins vegar kynningar og vinnustofur fyrir starfsmenn aðildarsafna Sarps. Þar sem...
Undanfarið hefur verið unnið að því að betrumbæta leitir.is. Til grundvallar var lagður listi með ýmsum athugasemdum frá notendum er varðar birtingu, röðun, flokkun og fleira. Verkefnið var unnið...
Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2020 var haldinn 11. júní. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Á fundinn mættu fulltrúar 10 hluthafa sem eiga 83,24% hlutafjár.
...
Árslokatölfræði fyrir aðildarsöfn Gegnis 2019 er komin á vefinn. Í árslokatölfræðinni eru settar fram mælanlegar stærðir í Gegni svo sem fjöldi útlána, lánþega, eintaka og titla á ársgrundvelli...
Nú erum við flutt. Fórum þó ekki langt, úr Katrínartúni 2, húsinu hægra megin á myndinni yfir í Katrínartún 4, vinstra megin á myndinni.
Uppfærðar upplýsingar um staðsetningu má finna á...
Topplistar útlána eru listar yfir vinsælustu eða mest lánaðu titlana í aðildarsöfnum Gegnis. Það er hægt að skoða einstök söfn á lokuðum vef en á opnum vef er hægt að skoða hvað er mest lánað...
Nú er farið að halla í hátíðir og það er hefð hjá Landskerfi bókasafna að starfsmenn gefi sér tíma einn eftirmiðdag og skrifi á jólakort til vina og samstarfsaðila. Það má segja að þessi viðburður...