Main content
Fréttir
main
11.07.2018
Gegnir er kominn upp aftur eftir að hafa legið niðri í morgun. Landskerfi bókasafna biðst afsökunar á raskinu sem þetta kann að hafa valdið aðilsarsöfnum Gegnis.
13.06.2018
Tvö gild tilboð bárust í samkeppnisútboði Nr. 20781 vegna nýs bókasafnskerfis. Innovative Interfaces Global Ltd. bauð bókasafnskerfið Sierra 4.0. Ex Libris bauð bókasafnskerfið Alma. Báðum aðilum...
07.06.2018
Notendaráðstefna Aleflis var haldin í Bókasfni Kópavogs miðvikudaginn 30 maí sl. Þrjú erindi voru flutt á ráðstefnunnu og svo gafst fundarmönnum góður tími til þess að hittast og spjalla.
...
07.06.2018
Aðalfundur Landskerfis bókasafna var haldinn 30. maí sl. Dagskrá fundarins var samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins.
Fulltrúar 10 hluthafa sem eiga 80,25% hlutafjár í...
04.06.2018
Aðalfundur Rekstrarfélags Sarps á árinu 2018 var haldinn 23. maí og var dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Anna Lísa Rúnarsdóttir flutti skýrslu framkvæmdastjórnar...
31.05.2018
Frá opnun leitargáttarinnar leitir.is hafa tvö tungumál verið í boði á vefnum, íslenska og enska. Nú á vormánuðum 2018 var pólsku bætt við. Til þess að nálgast pólskuna þarf að velja hana undir...
24.05.2018
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og Landskerfi bókasafna hf. taka þátt í VIAF® (Virtual International Authority File) samstarfinu. Í VIAF eru margskonar nafnmyndaskrár sameinaðar í eina nafnmyndaþjónustu sem vistuð er hjá OCLC. Tilgangurinn með þjónustunni er að lækka kostnað og auka gagnsemi nafnmyndaskráa bókasafna með því að sameina og tengja nafnmyndaskrár sem eru mikið notaðar og gera upplýsingar úr þeim aðgengilegar á vefnum.
Endilega farið inn á vefinn viaf....
28.03.2018
Auglýsing um útboð á nýju bókasafnskerfi var birt á evrópska útboðsvefnum 26. mars síðastliðinn. Einnig...
19.02.2018
For the purpose of consultation with stakeholders and market and, as previously advertised, please find below a draft requirements list for a planned tender of a new library system for the Consortium of Icelandic Libraries, as announced earlier in a Request for Information, 2018/S 008-015071.
Take notice that this is not the final version of the requirements list but a draft. We reserve all rights to make changes to the document, add or delete chapters etc. The final version will be made available when the contract notice will...
Take notice that this is not the final version of the requirements list but a draft. We reserve all rights to make changes to the document, add or delete chapters etc. The final version will be made available when the contract notice will...