2

Main content

main

Stýrihópur verkefnis um nýtt bókasafnskerfi

Skipaður hefur verið stýrihópur fyrir innleiðingu nýs bókasafnskerfis. Í stýrihópi sitja Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður og stjórnarkona í Landskerfi bókasafna, Ingibjörg Rögnvaldsdóttir formaður notendafélagsins Aleflis, Pálína Magnúsdóttir borgarbókavörður og stjórnarkona í Landskerfi bókasafna, Brad Rogers fyrir hönd verksala Innovative Interfaces og Sveinbjörg Sveinsdóttir framkvæmdastýra Landskerfis bókasafna. Hlutverk stýrihóps er meðal annars að styðja við verkefnið og fylgjast með framgangi þess.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block