Main content
Fréttir
main
13.02.2019
Nýtt viðmót á leitir.is er nú komið í loftið. Nokkuð er síðan það var fyrst kynnt og góður tími hefur gefist til þess að kynnast því.
Helstu breytingar eru þær að allt...
31.01.2019
Innovative Interfaces hefur sett á vef sinn frétt um samning Landskerfis bókasafna og Innovative um val á bókasafnskerfinu Sierra.
Sjá alla fréttina á vefslóðinni...
29.01.2019
Nú stendur yfir kynningarherferð á menningarsögulega gagnasafninu Sarpur og sarpur.is. Tilgangurinn er að vekja vitund og áhuga almennings á Sarpi þar sem margar gersemar þjóðarinnar eru skráðar...
14.01.2019
Landskerfi bókasafna hf auglýsir þrjú störf laus til umsóknar. Um er að ræða tvær nýjar stöður vegna innleiðingar nýs bókasafnskerfis á Íslandi og tímabundna afleysingingu fagstjóra Sarps. Allar...
02.01.2019
Landskerfi bókasafna óskar viðskiptavinum gleðilegs nýs árs. Árinu sem er að líða lauk með því að tilboði Innovative Interfaces Global Ltd. í nýtt bókasafnskerfi, Sierra, var tekið. Það eru því...
27.12.2018
Vegna kerfisvinnu verður Gegnir lokaður yfir áramótin. Kerfið verður tekið niður kl. 15:00 á gamlársdag og síðan verður það opnað aftur á nýársdag. Lokunin mun ekki hafa áhrif hefðbundna vinnu í...
12.12.2018
Landskerfi bókasafna hefur valið tilboð Innovative Interfaces Global Ltd. í nýtt bókasafnskerfi, Sierra kerfið. Gert er ráð fyrir að tilboðinu verði tekið að liðnum lögboðnum tíu daga biðtíma og...
15.11.2018
Landskerfi bókasafna hf. er á lista CreditInfo yfir framúrskarandi fyrirtæki 2018. Þetta er í fjórða skipti sem Landskerfið kemst á þennan lista.
Samkvæmt upplýsingum á...
30.10.2018
Helgina 3.–4. nóvember mun Gegnir liggja niðri vegna kerfisvinnu. Honum verður lokað föstudagskvöldið 2. nóvember og hann verður...