Main content
Fréttir
main
Vegna kerfisvinnu verður Gegnir lokaður frá kl. 19:30, miðvikudaginn 17. janúar 2018 og fram eftir nóttu.
Þetta þýðir einnig að ekki verður hægt að nota sjálfsafgreiðsluvélar í bókasöfnum.
Því verða eintök, frátektir og millisafnalán á leitir.is ekki aðgengileg á sama tíma. Innskráning á leitir.is og í Rafbókasafnið verður einnig óvirk.
Vegna kerfisvinnu verður Gegnir lokaður yfir áramótin. Kerfið verður tekið niður kl. 15:00 á gamlársdag og síðan verður það opnað aftur á nýársdag. Lokunin mun ekki hafa áhrif hefðbundna vinnu í...
Búið er að auðga færslur fyrir um það bil 8700 íslenskar bækur í Gegni með því að bæta við þær umsögnum útgefenda úr Bókatíðindum áranna 2000-...
Vefir Landskerfis bókasafna og Rekstrarfélags Sarps voru hluti af úttektinni ...
Þann 23. nóvember kom fulltrúaráð Rekstrarfélags Sarps saman í Katrínartúninu. Fulltrúaráðið hefur það meginhlutverk að ákveða stefnu Rekstrarfélags Sarps, kjósa framkvæmdastjórn og hafa eftirlit...
Í Morgunblaðinu í dag 29. nóvember er sagt frá sívaxandi vinsældum menningarsögulega gagnasafnsins Sarps. Hægt er að lesa stytta útgáfu af...
Á dögunum komu nokkrir starfsmenn almenningsbókasafna í héraðinu Opole í Pollandi í heimsókn. Þeir fræddust um starfsemi Landskerfisins og voru...