Main content
main
![](https://landskerfi.is/sites/default/files/styles/big_image_to_gallery/public/news/adalf_0_0_0.png?itok=K-zQn2ac)
Aðalfundur Rekstrarfélags Sarps 2024
11.06.2024
Aðalfundur Rekstrarfélags Sarps var haldinn 30. maí 2024 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og fóru þar fram hefðbundin aðalfundarstörf. Nýtt fulltrúaráð var kjörið á fundinum. Á fundinum var staða innleiðingar Sarps 4 til umræðu og sköpuðust góðar umræður. Nálgast má bæði skýrslu stjórnar og fundargerð hér.
horizontal
print-links
![Printer-friendly version Printer-friendly version](https://landskerfi.is/sites/all/modules/contrib/print/icons/print_icon.png)