Main content
main
Faghópar
15.02.2016
Gegnir byggir á samstarfi aðildarsafna Gegnis og Landskerfis bókasafna. Í stóru samlagi eins og Gegni er nauðsynlegt að viðhafa samhæft verklag á sem flestum sviðum. Ýmsir hópar hafa lagt sitt af mörkum í því augnamiði.
Á fyrstu árum Gegnis báru einstakir faghópar fram tillögur um hvernig bókasöfnin ættu að nota Gegni og einstaka þætti kerfisins svo sem aðföng og útlán, eða hvernig skuli skrá tónlist. Í seinni tíð hefur megináherslan verið lögð á meðferð lýsigagna í kerfinu, svo auðveldara verði að tengja upplýsingar frá Gegni öðrum rafrænum gögnum.
horizontal
print-links
