Main content
main
Vinnuhópur um rafgögn
07.04.2016
Vinnuhópur um rafgögn var stofnaður á grunni rafgagnahóps og er hlutverk hans að ákvarða hvernig farið skuli með rafrænt efni til birtingar í leitir.is.
Í megindráttum eru þrjár leiðir færar
- að hlaða gögnum vélrænt í Gegni
- virkja efni í Primo Central Index, gagnagrunn sem inniheldur rafrænar tímaritsgreinar og bækur
- virkja gögnin beint í leitir.is. Þessi verkferill lýsir helstu skrefum varðandi ákvörðun, meðferð, viðhald og birtingu rafræns efnis í leitir.is
rafgagnahopur-block
Ár | Sækja skrá |
---|---|
2014 | Verkferill um meðhöndlun lýsigagna í leitir.is, 5. júní 2014 |