Main content
Fréttir
main
Um þessar mundir fer fram breyting á þjónustugáttinni okkar. Á bak við tjöldin mun þjónustugáttin flytjast yfir í kerfið Freshdesk frá fyrirtækinu Freshworks. Breytingin snýr fyrst og fremst að...
Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. var haldinn í húsakynnum félagsins þann 9. maí síðastliðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem farið var yfir ársskýrslu stjórnar,...
Í nóvember síðastliðnum var útboð vegna nýs skráningarkerfis fyrir Sarp auglýst á vef Ríkiskaupa. Sex tilboð bárust og tók þá við hefðbundið ferli við mat á bjóðendum (t.d. gæðakröfur og áhættumat...
Fyrsti áfangi af árslokatölfræði Gegnis er nú tilbúinn. Að þessu sinni er tölfræðin tvíþætt, annars vegar úr gamla Gegni (Aleph kerfinu) og hins vegar úr nýja Gegni (Alma kerfinu). Þessi kerfi...
Þann 1. desember síðastliðinn heimsótti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra Landskerfi bókasafna og fundaði með stjórn Rekstrarfélags Sarps og framkvæmdastjóra. Lilja fékk...
Anna Rut Guðmundsdóttir hóf störf hjá Landskerfi bókasafna 1. október síðastliðinn sem sérfræðingur í Sarpi. Anna Rut hefur...
Athugið að reiturinn lýsing á aðeins að vera notaður fyrir fjölbindaverk og tímarit en ekki fyrir almenna lýsingu á eintaki. Eins og fram hefur komið á námskeiðum er lýsing eintaks virknireitur sem að stjórnar frátektunum. Um leið og eitthvað hefur verið sett í lýsingu heldur kerfið að öll eintök af þessum titli í öllum söfnum í safnakjarnanum séu fjölbindaverk eða tímarit. Þetta gerir það að verkum að það er aðeins hægt að taka frá sérstakt eintak á leitir.is. Hérna eru leiðbeiningar um hvernig eigi að vinna með...
Hér er einfölduð útgáfa af aðfangaferlinu fyrir starfsfólk sem hefur mætt á aðfanganámskeið.
https://landskerfi.is/sites/default/files/public/adfong_-_urdrattur.pdf
Verkferillinn til að bæta við nýjum aðföngum á safn eða að tengja eintak er nokkuð flókinn. Hérna er tengill í þær leiðbeiningar ásamt spilunarlista („playlista“) fyrir aðfangaverklagið.
...
Hér eru nýjar leiðbeiningar um hvernig á að bæta við tímaritum sem eru í áskrift á safninu. Þessar leiðbeiningar eiga við um fýsískt efni í reglulegri útgáfu.
Að skrá tímarit í áskrift ef safn á til forða:
https://landskerfi.is/sites/default/files/public/ad_skra_timarit_i_askrift_ef_safn_a_til_forda.pdf
Að skrá nýja tímaritaáskrift:
...