2

Main content

Fréttir

main

Nú hefur vinnuhópur frá Landsbókasafninu og Landskerfi bókasafna skilað frá sér skýrslum vegna þriðju og síðustu umferðar gagnayfirfærslu. Vinna við þetta verk, sem felur m.a. í sér breytingu á sniði gagna úr UKMARC í MARC21, krefst mikillar nákvæmni eins og skýrslurnar bera með sér.

Hægt er að skoða þær hér á vefnum.